Sýnd verður fyrri kynning um ORkneyjaferð
Rótarýklúbburinn Borgir Stjórnarskiptafundur 24. júní 2021 í safnaðarheimilinu Borgum. Húsið verður opnað klukkan 18 og verður fordrykkur í boði klúbbsins. Klúbbfundur hefst upp úr klukkan 18.30 Hátíðarkvöldverður hefst um klukkan 19.15. Veislustjóri Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir...
Fyrsti fundur Rótarýklúbbsins Borga á starfsárinu 2021-2022. Fundurinn er í umsjón umhverfis- og tómstundanefndar en formaður nefndarinnar er Guðrún Eggertsdóttir. Fyrirlesari fundarins er Þorsteinn Eggertsson.
Fundurinn er í umsjón starfsþjónustunefndar en formaður hennar er Guðrún Ösp Þórgnýsdóttir. Fyrirlesari fundarins verður Sævar Helgi Bragason (Stjörnu-Sævar). Hann ætlar að fjalla um eitthvað sem tengist jörðinni og geimnum, eitthvað skemmtilegt með dassi af alvöru. Þriggja mínútna erindi verður í ...
Fundurinn er í umsjón verkefnanefndar, formaður hennar er Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Fyrirlesari fundarins verður Sævar Helgi Bragason og nú ætlar hann að ræða við okkur mögulegar lausnir á loftslagsvandanum. Þriggja mínútna erindi verður í höndum Ernu Hauksdóttur.
Fundurinn er í umsjón Fulltrúaráðs Sunnuhlíðar, formaður þar er Gunnsteinn Sigurðsson. Fyrirlesari fundarins verður Björn Bjarki Þorsteinsson, formaður stjórnar samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu.Þriggja mínútna erindi verður í höndum Dagmarar Huldar Matthíasdóttur.
Ásdís Helga Bjarnadóttir, umdæmisstjóri Rótarý á Íslandi heimsækir klúbbinn.
Fundurinn er í umsjón framkvæmdanefndar, formaður hennar er Jón Pétursson.
Fundurinn er í umsjón menningarmálanefndar, formaður hennar er Sigurður Konráðsson. Fyrirlesari fundarins verður Frímann Ingi Helgason sem verður með erindi sem hann nefnir Listamaðurinn Wilhelm Ernst Beckman. Gunnsteinn Sigurðsson flytur þriggja mínútna erindi.
Fundurinn er í umsjón félagavalsnefndar, formaður er Málfríður Klara Kristiansen. Séra Sigurður Arnarson, prestur í Kópavogskirkju leiðir kúbbfélaga upp í kirkju þar sem skoðaðar verða framkvæmdir við kirkjuna með áherslu á gluggana en klúbburinn styrkti viðgerðir á þeim á sínum tíma. Klúbbfélagar ...
Fundurinn er í umsjón rótarýsjóðs- og fræðslunefndar, formaður hennar er Heiðrún Hákonardóttir. Fyrirlesar fundarins verður Elísabet Indra Ragnarsdóttir, verkefna- og viðburðastjóri menningarmála hjá Kópavogsbæ. Hún segir frá starfi sínu og dagskrá menningarhúsanna í vetur. Þriggja mínútna erindi fl...
Fundurinn er í umsjón ungmennanefndar en formaður hennar er Brynja Sigurðardóttir. Fyrirlesari dagsins er Gunnar Stefánsson félagi okkar sem flytur erindi sem hann nefnir "Verkefni dagsins: COVID-19 út um allt, þúsund nemendur í sárafátækt og allir skólar lokaðir". Þriggja mínútna erindi flyt...
Fundurinn er í umsjón framkvæmdanefndar, forval fyrir stjórn, niðurstaða klúbbþings. Formaður framkvæmdanefndar er Jón Pétursson. Þriggja mínútna erindi flytur Rannveig Guðmundsdóttir.
Fundurinn er í umsjón rit- og skjalavörslunefndar, formaður hennar er Þórey Inga Helgadóttir. Fyrirlesari fundarins er Þorsteinn Helgason og fjallar hann um Tyrkjaránið en það er efni doktorsritgerðar hans. Þriggja mínútna erindi flytur Kristján Gíslason.
Fundurinn er í umsjón ferðanefndar útlönd, formaður hennar er Anna Linda Aðalgeirsdóttir. Fyrirlesari fundarins verður Lárus Ásgeirsson, gamall rótarýfélagi sem verður tekinn aftur inn í klúbbinn á fundinum, eftir nokkurra ára dvöl í útlöndum. Þriggja mínútna erindi flytur Heiðrún Hákonardóttir.
Fundurinn er í umsjón framkvæmdanefndar. Stjórnarkjör. Fyrirlesari var Þórhildur Ólöf Helgadóttir, forstjóri Póstsins.
Fundurinn er í umsjón skemmtinefndar. Formaður hennar Ágúst Ingi Jónsson. Fyrirlesari fundarins er Aðalsteinn Leifsson, ríkissáttasemjari sem fjallar um skipulag embættisins og helstu verkefni.
Fundurinn er í umsjón verkefnanefndar, formaður hennar er Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Fyrirlesari fundarins er séra Guðmundur Karl Brynjarsson, prestur í Lindakirkju sem fjallar um samstarfsverkefni Borga og kirkjunnar. Þriggja mínútna erindi flytur Kjartan Sigurjónsson.
Fundurinn er í umsjón alþjóða- og laganefndar, formaður er Ingi Kr. Stefánsson. Fyrirlesari fundarins er Höskuldur Þráinsson.
Jólafundur, fundurinn er í umsjón stjórnar.
Fundurinn er í umsjón rótarýsjóðs- og fræðslunefndar, formaður er Heiðrún Hákonardóttir. Fyrirlesari fundarins er Páll Valsson, útgáfustjóri hjá Bjarti-Veröld. Hann fjallar um ástand og horfur í bókaútgáfu. Þriggja mínútna erindi flytur Karl Skírnisson.
Fundurinn er í umsjón verkefnanefndar, formaður er Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Fyrirlesari fundarsins er Gunnar Þór Bjarnason, sagnfræðingur og nefnist erindi hans Saga og sagnfræði fyrir almenning. Þriggja mínútna erindi flytur Anna Sigríður Einarsdóttir.
Fundurinn er í umsjón umhverfis- og tómstundanefndar, makafundur. Formaður nefndarinnar er Guðrún Eggertsdóttir. Fyrirlesari fundarins er Rósa Gunnarsdóttir og fjallar hún um BACA (Bikers Against Child Abuse). Gunnar Sigurjónsson kynnir Rósu. Þriggja mínútna erindi flytur Haraldur Friðriksson.
Fundurinn er í umsjón ferðanefndar útlönd, formaður er Anna Linda Aðalgeirsdóttir. Fyrirlesari fundarins verður Daði Harðarson keramiker og ætlar hann að fjalla um þau tækifæri sem geta falist í atburðum eins og covid. Þriggja mínútna erindi flytur Margrét Halldórsdóttir.
Fundurinn er í umsjón starfsþjónustunefndar, formaður er Guðrún Ösp Þórgnýsdóttir. Fyrirlesari fundarins er Símon Jón Jóhannsson þjóðfræðingur og mun hann flytja erindi um huldufólk, lausavísnagerð og vísnagátur. Þriggja mínútna erindi flytur Baldur Sæmundsson.
Fundurinn er í umsjón rit- og skjalavörslunefndar, formaður er Þórey Inga Helgadóttir. Fyrirlesari fundarsins verður Helga Kolbrún Magnúsdóttir og er titill erindis hennar: Að hitta í mark - bogfimi og axarkast.
Fundurinn er í umsjón menningarmálanefndar, formaður er Sigurður Konráðsson. Fyrirlesari fundarins er Héðinn Unnsteinsson og titill erindis hans er: Stutt tilbrigði við geðheilbrigði. Þriggja mínútna erindi flytur Ágúst Ingi Jónsson.
Fundurinn er í umsjón alþjóða- og laganefndar, formaður er Ingi Kr. Stefánsson. Fyrirlesari fundarins verður Helga Kolbrún Magnúsdóttir og nefnist erindi hennar: Að hitta í mark - bogfimi og axarkast. Fjórir nýir félagar verða teknir inn í klúbbinn, þær Bergljót Kristinsdóttir, Lucia Lund, Rut Hrei...
Fundurinn er í umsjón þjóðmálanefndar, formaður er Anna Sigríður Einarsdóttir. Fyrirlesari fundarins er Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs Samtaka iðnaðarins. Þriggja mínútna erindi flytur Bjarnheiður Guðmundsdóttir.
Fundurinn er í umsjón ferðanefndar Ísland, formaður er Guðlaug Birna Guðjónsdóttir. Fyrirlesari fundarins er fyrrum félagi okkar, Ragnar Th. Sigurðsson sem mun sýna okkur myndir úr myndasafni sínu. Þriggja mínútna erindi flytur Bjarki Sveinbjörnsson. Nýr félagi, Þórhildur Ólöf Helgadóttir, verður te...
Fundurinn er í umsjón ungmennanefndar, formaður er Brynja Sigurðardóttir. Fyrirlesari fundarins er Salvör Nordal, umboðsmaður barna og mun hún fjalla um nýafstaðið Barnaþing og fleira sem tengist hennar störfum. Þriggja mínútna erindi flytur Jóhannes Gunnarsson.
Fundurinn er í umsjón ferðanefndar útlönd, formaður er Anna Linda Aðalgeirsdóttir. Fyrirlesarar dagsins eru Jónína Stefánsdóttir félagi okkar og Halldór Sigurðsson, eiginmaður hennar og munu þau segja frá Taílandi. Þriggja mínútna erindi flytur Guðlaug Birna Guðjónsdóttir.
Fundurinn er í umsjón félagavalsnefndar, formaður er Málfríður Klara Kristiansen. Fyrirlesari fundarins er Páll Erland, framkvæmdastjóri Samorku og mun hann fjalla um orkuskipti í orkumálum Íslendinga. Þriggja mínútna erindi flytur Eyvindur Albertsson.
Fundurinn er í umsjón starfsþjónustunefndar, formaður er Guðrún Ösp Þórgnýsdóttir. Fyrirlesari fundarins er Steingrímur Jónsson, félagi okkar í Svíþjóð og mun hann segja frá bókunum sem Uno von Troil gaf Stiftsbókasafninu í Linköping árið 1784. Fyrirlesturinn verður á zoom en varpað á tjald á staðnu...