Fundurinn er í umsjón verkefnanefndar, formaður hennar er Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Fyrirlesari fundarins verður Sævar Helgi Bragason og nú ætlar hann að ræða við okkur mögulegar lausnir á loftslagsvandanum.
Þriggja mínútna erindi verður í höndum Ernu Hauksdóttur.