Þorrablótið verður haldið í Ingólfsskála og boðið verður upp á að ferðast með langferðabifreið austur fyrir fjall. Rótarýklúbbur Selfoss ætlar að skemmta sér með okkur á þorrablótinu. Við ætlum að spila Bingo til styrktar Rótarýsjóðnum og eflaust verður margt annað skemmtilegt í boði. Fyrir matvanda...
Fundurinn er í umsjón Rótarý- og fræðslusjóðsnefndar, formaður Jónína Þ Stefánsdóttir. Ólöf Þorvaldsdóttir, flytur fyrirlesturinn: Sól tér sortna um textagerð í fornsögum. Valgerður Lísa Sigurðardóttir flytur 3ja mínútna erindi.
Fundurinn er í umsjón Rit-og skjalavörslunefndar. Fyrirlesari verður María Heimisdóttir, forstjóri Sjúkratrygginga Íslands.
Fundurinn er í umsjá Þjóðmálanefndar. Pétur G Markan, samskiptastjóri þjóðkirkjunnar flytur erindið "Þjóðkirkjan á tímamótum".
Fundurinn 12. mars er í umsjá Ferðanefndar Ísland. Fyrirlesari verður Einar Á E Sæmundssen, þjóðgarðsvörður á Þingvöllum. Hann talar um þjóðgarðinn í nútíð og framtíð, en þjóðgarðurinn á 90 ára afmæli á þessu ári.
Á sumardaginn fyrsta ætlum við að gleðja íbúa Sunnuhlíðar með söng og sherry. Hittumst fyrir utan og syngjum við undirleik Bjarka.
Helmingur félaga, guli hópurinn, mætir á þennan fund. Einar Jónsson, félagi í Borgum, flytur starfsgreinaerindi sem nefnist: Skipulagsfræði og skipulagsgerð. Lára Ingibjörg Ólafsdóttir flytur 3ja mínútna erindi.
Helmingur félagsmanna, græni hópurinn, mætir á þennan fund. Einar Jónsson, félagi í Borgum, flytur starfsgreinaerindi sem nefnist: Skipulagsfræði og skipulagsgerð. Lára Ingibjörg Ólafsdóttir flytur 3ja mínútna erindi.
Á dagskrá er inntaka 2ja nýrra félaga.Fundurinn er í umsjá Ungmenna-og tómstundanefndar, formaður Sigurður Konráðsson. Fyrirlesari er Sævar Skaptason, framkvæmdastjóri Bændaferða. Sævar ætlar að fjalla um áskoranir í ferðaþjónustu á tímum heimsfaraldurs.
Fundurinn er í umsjón Ferðanefndar-útlönd, formaður Anna Linda Aðalgeirsdóttir. Rafn Emilsson, skólastjóri Arnarskóla segir okkur frá starfsemi skólans. Arnarskóli fékk styrk frá Borgum í tilefni af 20 ára afmæli klúbbsins í apríl. Margrét Halldórsdóttir flytur 3ja mínútna erindi.
Á dagskrá fundarins verður umræða um hugsanleg verkefni klúbbsins og Málfríður segir okkur frá því hvað réði starfsvali hennar. Fundurinn verður i syttra lagi svo allir geti tekið þátt í að plokka rusl úr Borgarholtinu áður en haldið er til vinnu.
Fundurinn verður haldinn á hótel Glym í Hvalfirði. Rúturnar fara frá safnaðarheimilinu kl 17.30 stundvíslega.
Golfmót Rótarý verður haldið í Kiðajbergi. Mæting kl 11 og ræst út af öllum teygum kl 12. Súpa og brauð innifaið í þátttökugjaldinu, sem er 7000 kr. Skráning fer fram á golf.is.
Fyrirlesari Reynir Ingibjartsson mun fjalla um gönguleiðir í nágrenni Reykjavíkur og víðar. Gunnar Stefánsson flytur 3ja mínutna erindið. Fyrirkomulag og uppröðum verður meða sama sniði og í vor, það er, 3 við hvert borð. Fyrir þá sem vilja verða grímur í boði. Engin borðnúmer.Fundurinn er í umsjón ...
Annar fundur starfsárs.Fundurinn er skipulagður af Starfsþjónustunefnd en formaður hennar er Einar Jónsson.Sigurður Konráðsson heldur 3ja mínútna erindi.Geir Atli Zoëga félagi okkar flytur starfsgreinaerindi og mun Einar Jónsson kynna hann. Heiti fyrirlesturs er „Tann-heilsan-vellíðan“.
Þriðju fundur starfsárs,3ja mínútna erindi heldur Þóra Þórainsdóttir.Fundarefni: Fundurinn er í höndum Verkefmanefndar en formaður hennar er Bjarnheiður K. Guðmundsdóttir.Fyrirlesari er Ólafur Oddsson, fræslufulltrúi hjá skógræktinni, ætlar að halda erindið hjá okkur 3. sept. Erindi hans fjallar um ...
Fundurinn er á vegum Fulltrúaráðs Sunnuhlíðar ern formaður er Gunnsteinn SigurðssonFyrirlesarar verða Lukka Pálsdóttir og Már Þórarinsson frá fyrirtækinu Greenfit3ja mínútna erindi heldur Jón Pétursson
Fundarefni: Undirbúningur klúbbþings 22 októberÞriggja mínútna erindi: Ragnheiður Einarsdóttir.
Þriggja mínútna erindi flytur Þórey Inga Helgadóttir.Fundurinn er í umsjón Félagavalsnefndar en formaður hennar er Margrét Friðriksdóttir.Fyrilesari er Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri en hann mun fjalla um stöðu mála í Kópavogi.
Fyrsti Zoom fundur
Ræðumaður Brynhildur Guðjónsdóttir leikhússtjóri Borgarleikhúss
https://zoom.us/j/94648275544?pwd=aXFyTGR2RHM1UndkYnpWOVQ4clNRZz09Fyrirlesari: Þórhallur Heimisson, prestur sænsku þjóðkirkjunnar.
Fyrirlesari Kjartan Óskarsson skólastjóri Menntaskóli í tónlist segir okkur frá Vínaborg en þar stundaði hann framhaldsnám við Hochschule für Musik und darstellende Kunst. https://zoom.us/j/91209473401?pwd=UU9vSUkzSDMzODhuTUlnNEVGSzRSdz09
Fyrirlesari fimmtudagsins verður Guðrún Bjarnadóttir Hespuhúsinu í Ölfusi og flytur okkur erindi um þjóðlegan jurtafróðleik. Þá flytur Brynja Sigurðardóttir 3ja mínútna erindi.Við minnum á stjórnarkjörið. Vinsamlegast kjósið sem fyrst, en kosningunni lýkur kl. 12 á miðvikudaginn. Hlekkur inn kjörið ...
Fyrirlesrari er Davíð Þór Óðinsson jarðfræðing sem vinnur á Hafrannsóknstofnun Íslands og stjórnar verkefni um kortlagningu hafsbotnsins.https://zoom.us/j/97176515843?pwd=NGZZS3VicXlodExHZ2YzaEhvZ0hLUT09
https://zoom.us/j/94472556235?pwd=RTRpQTFMVjlQOXVqdEZ3eWZxanBmdz09 Katrín Júíusdóttir flytur okkur erindi á fundinum en 3ja mínútna erindi flytur Snorri Konráðsson.
Fyrirlesari á fundinum verður Þórir Ibsen sendiherra og hann ræðir inntak og framvindu samningaviðræðna Íslands við Bretland v. Brexit. 3ja mínútna erindið flytur Þórey Inga Helgadóttir.https://zoom.us/j/97196718984?pwd=cjRDK1RNMHlmSDhnSFFHaThyVHUwdz09&fbclid=IwAR2o3OyQxyl8sPkVQBAgusCkp6LlNpLKA...
Fyrirlesari dagsins Bjarni Gíslason hjá Hjálparstarfi kirkjunnar Hlekkurinn er https://zoom.us/j/96924083590?pwd=clF4aHVPeUdNQTA2YmlrbzVMSzU2dz09
Fyrirlesari verður prófessor Ingileif Jónsdóttir, ónæmisfræðingur og helsti sérfræðingur á Íslandi í bóluefnum og bólusetningum. Hún ætlar að fræða okkur um Covid-19 bóluefnin. 3ja mínútna erindi flytur Lára Ingibjörg Ólafsdóttir.
Fyrirlesari fimmtudagsins er Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra og mun hann leiða okkur í allan sannleika um hálendisþjóðgarð. Hlekkurinn í fundinn kemur hér: https://zoom.us/j/92491790965?pwd=cWkySWE4KzNsa3ZQSmppVEdnSG9jUT09
Orkneyjar, kynning og tillögur að mögulegri ferð Rkl. Borga þangað.Fyrirlesarar eru Snorri Guðmundsson og Inga Geirsdótt
Magnús Pétursson fyrrverandi ráðuneytisstjóri segir okkur frá söguskrifum sínum um föður sinn.Hlekkur á fund: https://zoom.us/j/96566048775?pwd=U0Z3TkprK2FwYy9jaHFRU2RzaDdZQT09
Fyrirlesarinn á fundinum á er Pálmar Kristmundsson arkitekt. Hann mun segja okkur af uppbyggingu og skipulaginu á Hamrarborgarsvæðinu.
Fundurinn er í boði Menningamálanefndar þar sem formaður er Lára Ólafsdóttir.Þórarinn Hjaltason, umferðarverkfræðingur fjallar um samgöngumál á höfuðborgarsvæðinu.
Kjarninn og þjóðfélagsumræðan. Þórður Snær Júlíusson ritstjóri Kjarnans
Sigurjón Bjarnason, rótarýfélagi á Egilsstöðum flytur okkur erindi um Austurland, segja frá áhugaverðum stöðum og sýna meðfram myndir og segja frá fjórðungnum. https://zoom.us/j/91227416585?pwd=aGJGWnJaZUZaQ1VpZU5RRHJ5bHhMUT09
Inga Huld Ármann flytur okkur erindi þar sem hún fjallar um Nám í heimsfaraldri, upplifun og líðan nemenda
Þóra Þórarinsdóttir heldur fyrirlestur um Pokob í Kenía, ferð sem farin var á vegum Kristniboða sambandsins.https://zoom.us/j/94459965575?pwd=SmFtUFh3LzFsWmdycTFwS3NKNDM3Zz09
Gígja Gunnarsdóttir frá embætti Landslæknis er verkefnisstjóri Heilsueflandi samfélags og fjalla hún um það.
Fyrirlesarinn er Salóme Jórunn Bernharðsdóttir sem er jarðskjálftafræðingur, fyrirlesturinn ber yfirskriftina "Eldsumbrotin á Reykjanesi"https://zoom.us/j/92497912209?pwd=SU1VYjZRWFdTbXhqSi96dlFGcW9KQT09
Sigrún Valbergsdóttir, leiðsögumaður og kennari,og ætlar hún að tala um Náðarstund, söguna af Agnesi og Friðrik og síðustu aftöku á Íslandi.
Einar Skúlason, stofnandi gönguhópsins Versen og vergangur ræðir um gögnferðir. Góður undirbúningur undir metnaðarfullar göngur sumarsins.https://zoom.us/j/92633936245?pwd=SmlBQ0JieFNlNXZpbkNKSVJQcU1Wdz09&fbclid=IwAR3oiHHNXfiGXco-iZ4m2WOVcTsDfuE5IOGFtrhLFCP65LwQZmFhA6b1wGk#success
Rúna Sif Stefánsdóttir sem er doktorsnemi og mun erindið fjalla um svefn, mikilvægi góðra svefnvenja og niðurstöður rannsókna á svefnvenjum ungmenna.
Fundur með morgunkaffi að hætti Freyju í Safnaðarheimilinu Borgum. Fyrirlesari dagsins verður Steingrímur Jónsson í Svíþjóð og heitir erindi hans „Dead presidents“; innblásið brot úr sögu Bandaríkjanna eftir að hafa hlýtt á texta eftir blúslagahöfundinn Willie Dixons.
Fyrirlesari er Guðrún Agða Aðalheiðardóttir er starfsmaður Vinnumálastofnunar og stýrir vinnu stofnunarinnar í umhverfismálum m.a. innleiðingu Grænna skrefa.