Þriggja mínútna erindi: Anna Linda Aðalgeirsdóttir.Fundarumsjón: Umhverfis- og tómstundanefnd; formaður Guðríður Helgadóttir.Ræðumaður: Auður Önnu Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Landverndar.
Þriggja mínútna erindi: Baldur Sæmundsson.Fundarumsjon: Starfsþjónustunefnd; formaður Svava Bernharðsdóttir.Ræðumaður: Ragnar Jóhannsson.
Þriggja mínútna erindi: Ágúst Guðmundsson.Fundarumsjón: Stjórn.Fundarefni: Heimsókn umdæmisstjóra, Garðars Eiríkssonar.
Þriggja mínútna erindi: Aðalheiður E. Kristjánsdóttir.Fundarefni: Starfsáætlun og undirbúningur klúbbþings.Fundarumsjón: Framkvæmdanefnd; formaður Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir.
Þriggja mínútna erindi: Bjarnheiður K. Guðmundsdóttir.Fundarumsjón: Verkefnanefnd; formaður Valgerður Lísa Sigurðardóttir.Ræðumaður: Kristín Siggeirsdóttir, framkvæmdastjóri Janusar-starfsendurhæfingar.
Bjarki Sveinbjörnsson flytur þriggja mínútna erindi.Klúbbþing, niðurstlöur frá vinnu frá 13. september.Fundurinn er í umsjón Framkvæmdanefndar, formaður Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir.
Fundurinn er í umsjón Félagavalsnefndar, formaður Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Ræðumaður er Ísólfur Gylfi Pálmason.Ásthildur Elva Bernharðsdóttir kynnir ræðumann og flytur jafnframt þriggja mínútna erindi.
Fundurinn er í umsjón Rótarýsjóðs- og fræðslunefndar, formaður Haukur Ingibergsson. Ræðumaður: Ólafur Heiðar Helgason, hagfræðingur hjá Íbúðalánasjóði.Húsnæðismarkaðurinn á höfuðborgarsvæðinu með sérstakri áherslu á húsnæðismarkaðinn í Kópavogi.Birna Bjarnadóttir flytur þriggja mínútna erindi.
Þriggja mínútna erindi Eiríkur Ingi Friðgeirsson.Fundarumsjón: Ungmennanefnd; formaður: Marteinn Sigurgeirsson.Ræðumaður: Marteinn Sigurgeirsson.
Fundurinn er í umsjón Menningarmálanefndar, formaður Sigurrós Þorgrímsdóttir. Fundarefni: Á fullri fart- Fjölbreytt starf í Menningarhúsunum í KópavogiRæðumaður Ólöf Breiðfjörð, verkefnastjóri fræðslu- og kynningarmála fyrir Menningarhúsin í Kópavogi.Jónína Stefánsdóttir flytur þriggja mínútna erind...
Þriggja mínútna erindi flytur Guðmundur Þórðarson.Fundurinn er í umsón Framkvæmdanefndar; formaður Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir.Ræðumaður er Sveinn Magnússon, skrifstofustjóri í velferðarráðuneytinu.
Þriggja mínútna erindi flytur Eyvindur AlbertssonFundurinn er í umsjón Þjóðmálanefndar; formaður Guðrún EyjólfsdóttirRæðumaður er Magnús Jóhannesson, ráðgjafi í norðurslóðamálum í utanrríkisráðuneytinu
Þriggja mínútna erindi flytur Guðlaug Birna Guðjónsdóttir.Fundurinn er í umsjón Ferðanefndar útlönd; formaður Haraldur Friðriksson.Ræðumaður er Sævar Helgi Bragason, stjörnuspekingur.
Þriggja mínútna erindi flytur Gunnar Sigurjónsson.Fundurinn er í umsjón Alþjóða- og laganefndar; formaður Þóranna Pálsdóttir.Ræðumaður er Bjarni Jónsson, rafmagnsverkfræðingur.