Heimsóknin er í umsjón fulltrúaráðs Sunnuhlíðar.
Fundurinn er í umsjón alþjóða- og laganefndar, formaður er Ingi Kr. Stefánsson. Fyrirlesari er Berglind Ásgeirsdóttir og fjallar hún um Rússland og nágranna. Þriggja mínútna erindi flytur Bergljót Kristinsdóttir.
Fundurinn er í umsjón ferðanefndar Ísland, formaður er Guðlaug Birna Guðjónsdóttir. Á fundinn þann 5. maí kemur fulltrúi frá Krafti, stuðningsfélagi fyrir ungt fólk sem hefur greinst með krabbamein og aðstandendur. Kynnt verður starfsemi félagsins sem er mjög margbreytileg. Þriggja mínútna erindi fl...
Fundurinn er í umsjón rótarýsjóðs- og fræðslunefndar, formaður er Heiðrún Hákonardóttir. Fundurinn verður svokallaður vinafundur og athugið breyttan fundartíma.Hér eru svo skilaboð frá formanni nefndarinnar sem hefur umsjón með fundinum: Sæl kæru félagar. Athugið að fundurinn 12. maí verður kl...
Fundurinn er í umsjón þjóðmálanefndar, formaður er Anna Sigríður Einarsdóttir. Fyrirlesari fundarins er Bjarki Sveinbjörnsson og mun hann kynna nýja útgáfu af Ísmús. Þriggja mínútna erindi flytur Magnús Jóhannsson.
Fundurinn er í umsjón umhverfis- og tómstundanefndar. Formaður er Guðrún Eggertsdóttir.
Við ætlum að hittast á Selfjalli í skógræktarlandi Borga og gróðursetja pottaplöntur.
Fundurinn er í umsjón ferðanefndar útlönd, formaður er Anna Linda Aðalgeirsdóttir. Þriggja mínútna erindi flytur Rut Hreinsdóttir.
Við blásum til stjórnarskiptafundur í veitingahúsinu Nauthóli fimmtudaginn 23. júní. Frá þeim ágæta stað er einstakt útsýni yfir á Kársnesið góða í Kópavogi. Þetta verður vönduð kvöldstund og skemmtileg að hætti Borga. Á þann hátt bindum við enda á tímabil heimsfaraldurs og horfum björtum augum fra...
Fyrirlesari á fundinum verður Guðni Gíslason vefstjóri Rótarý á Íslandi og mun hann kynna nýju vefsíðu Rótarý og þær breytingar sem hið nýja Pólaris vefkerfi Rótarý hefur í för með sér fyrir notendur sem og Rótarýhreyfinguna.Þóra Þórarinsdóttir flytur 3ja mín erindi. Fundurinn er í umsjón Vefstj...
Emma Eyþórsdóttir verðandi forseti stýrir fundinum, Stefán Baldursson flytur 3ja mín erindi.
Heimsókn umdæmisstjóra haustið 2022. Málfríður Klara Kristiansen flytur 3ja mín erindi.
Gunnlaugur Már Briem formaður Félags sjúkraþjálfara fjallar um sjúkraþjálfun á Íslandi, fagið og framtíðina. Sveinbjörn Sveinbjörnsson flytur 3ja mín erindi.
Fyrirlesari er Axel Paul Gunnarsson, en hann vinnur hjá Ljósleiðaranum (áður Gagnaveitan). Hann ætlar að fjalla um markaðssetningu á ljósleiðara og þessa nýjustu herferð sem farið var í eftir breytingar á heiti Gagnaveitunnar. Hann ætlar að koma inn á stafræna markaðssetningu, markhópa og fleira ...
Eirikur Steingrimsson fjallar um upphaf líftækni á Íslandi. Á hans vegum er unnið að því að safna gögnum um þessa sögu og m.a. eru tekin viðtöl við upphafsmennina. Titillinn er : Landnám líftækni á Íslandi. Gísli Norðdal flytur þriggja mínútna erindi.
Fyrirlesari er Ólöf Ýrr Atladóttir. Erindi hennar heitir Upplifun tveggja heima og er það með vísun í reynslu hennar sem vinnandi kona í Saudi í 3 ár.Ragnheiður Einarsdóttir flytur 3ja mín erindi.
Eiríkur Rögnvaldsson prófessor emeritus flytur erindið Er íslenskan í fokki? Ingi Kr. Stefánsson flytur 3ja mín erindi.
Óttar Guðmundsson geðlæknir fjallar um dauða Jónasar Hallgrímssonar. Jónína Stefánsdóttir flytur 3ja mín erindi.
Mæting í Stórhöfða 32 í Póstmiðstöð Póstsins. Gengið er inn í hornið sjá rauða ör á neðri mynd, þar verður tekið á móti okkur og okkur leiðbeint inn í mötuneytið Húsið opnar kl 07:15. Fundur hefst kl. 07:45 með kynningu og kl 08:00 tökum við rölt um húsið og gott ef fólk er í þægilegum skófatnað...
Fyrirlesari dagsins er Dalrún Kaldakvísl Eygerðardóttir sagnfræðingur. Dalrún fjallar um ráðskonur á Íslandi en hún er einmitt nýbúin að verja doktorsritgerð um það efni. Jónína Stefánsdóttir flytur 3ja mín erindi.
Jólahlaðborðið í ár verður haldið í Safnaðarheimilinu fimmtudaginn 8. desember. Húsið opnar með fordrykk kl 18 og fundur hefst kl. 19. Skráningu lýkur 5 desember og þá þarf að vera búið að greiða fyrir gesti. Vinsamlega skráið ykkur á skráningarblað á fundinum 1. desember. Einnig er hægt að ...
Guðjón Magnússon flytur 3ja mín erindi. Stuttur fundur og gengið til kirkju, hugleiðing og tónlist,
Fyrirlesari dagsins er Guðrún Aspelund sóttvarnarlæknir. Erindi hennar fjallar um faraldra í framtíðinni. Guðrún Eggertsdóttr flytur 3ja mín erindi.
Fyrirlesari fundarins er Ólafur Teitur Guðnason fjölmiðlafulltrúi hjá Carbfix.Sigurður Konráðsson flytur 3ja mín erindi.
Fyrirlesari fundarins er Gísli Herjólfsson hjá Controlant. Lára Ingibjörg Ólafsdóttir flytur 3ja mín erindi.
Ragnar Jóhannsson félagi okkar í Borgum og rannsóknarstjóri hjá Hafrannsóknarstofnun flytur erindi : Er kynleysi kostur ? Guðmundur Jóelsson flytur 3ja mín erindi.
Þórarinn Eldjárn rithöfundur er fyrirlesari dagsins. Titill fyrirlestursins er „Upplestur og rabb“Anna Stefánsdóttir flytur 3ja mín erindi.
Saga og starfsemi Björgunarhundasveitar Íslands.. Fyrirlesari er formaður sveitarinnar Björk Arnardóttir. Einnig mun Björk sýna myndir. Eiginmaður hennar, Ingimundur Magnússon, kemur einnig og getur hann svarað fyrirspurnum um upphafið. Björgunarhundasveitin er hluti af Landsbjörg. Marteinn Si...
Freyr Eyjólfsson verkefnastjóri hringrásarhagkerfisins hjá Sorpu : Árið 2023 er ár mikilla breytinga í íslensku samfélagi en þá ætlum við sem þjóð að innleiða hringrásarhagkerfi. Spjall og vangaveltur.Sigurrós Þorgrímsdóttir flytur 3ja mín erindi
Ingibjörg Guðmundsdóttir verkefnastjóri Heilsueflandi grunnskóla hjá Embætti landlæknis ætlar að fjalla um heilsueflingu og forvarnir í skólum á fundinum.Sigurrós Þorgrímsdóttir flytur 3ja mín erindi
Sigríður Dögg Guðmundsdóttir Fagstjóri Ferðaþjónustu hjá Íslandsstofu fjallar um Íslandsstofu, stöðu verkefna í dag og horfur í ferðamálum. Sigurrós Þorgrímsdóttir flytur 3ja mín erindi
"Bjarmalönd" eftir Val Gunnarsson, útg. Mál og menning 2021.
Brynjar Viðarsson blóðsjúkdómalæknir flytur fyrirlestur um Járnfólkið. Gunnar Sigurjónsson flytur 3ja mín erindi
Félagi okkar Bjarki Sveinbjörnsson er fyrirlesari dagsins og nefnist erindi hans "Stúlkan með flauelsröddina: svipmynd af söngkonunni Elsu Sigfúss." Anna Linda Aðalgeirsdóttir flytur 3ja mín erindi
Fyrirlesari dagsins er Stefán Eiríksson útvarpsstjóri. Erindi hans heitir : RÚV og fjölmiðlamarkaðurinn – fortíð, nútíð og framtíð. Einar Jónsson flytur 3ja mín erindi
Ólafur Gísli Sveinbjörnsson hjá Tripical er fyrirlesari dagsins og segir okkur frá Lettlandi og Riga. Margrét Friðriksdóttir flytur 3ja mín erindi
Ör eftir Auði Övu Ólafsdóttur Útgefandi: Benedikt
Fyrirlesari dagsins er Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir utanríkisráðherra og mun hún fjalla um störf utanríkisráðherra á ófriðartímum. Þórður Helgason flytur 3ja mín erindi.
Samkvæmt venju komum við saman í Sunnuhlíð, tökum á móti sumri og gleðjumst með heimilisfólki á sumardaginn fyrsta. Mæting í Sunnuhlíð kl. 15:30. Við bjóðum öllum upp á konfekt og Sherry. Eldri og þroskaðri Fóstbræður koma og syngja. Félagar eru hvattir til að fjölmenna, gestir velkomnir.
Fyrirlesari dagsins er Stefán Jökull Jakobsson, umsjónarmaður skála hjá Ferðafélagi Íslands. Hann mun segja frá starfsemi Ferðafélagsins og skálarekstri en sérstaklega beina sjónum að fyrirhuguðum framkvæmdum í Þórsmörk þar sem FÍ ætlar að endurbyggja Skagfjörðsskála. Kristján Gíslason lytur 3ja m...
Þegar fennir í sporin eftir Steindór Ívarsson. Útgefandi: Ástríkur
Félagi okkar Marteinn Sigurgeirsson flytjur stutt erindi og sýnir brot úr heimildamyndum sem hann hefur gert. Rannveig Guðmundsdóttir flytur 3ja mín erindi.