Rótarýfundur

fimmtudagur, 2. desember 2021 07:45-08:45, Zoom fundur
Fundurinn er í umsjón verkefnanefndar, formaður hennar er Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Fyrirlesari fundarins er séra Guðmundur Karl  Brynjarsson, prestur í Lindakirkju sem fjallar um samstarfsverkefni Borga og kirkjunnar. Þriggja mínútna erindi flytur Kjartan Sigurjónsson.