Rótarýfundur

fimmtudagur, 9. september 2021 07:45-08:45, Borgir - safnaðarheimili Hábraut 1 200 Kópavogur
Fundurinn er í umsjón Fulltrúaráðs Sunnuhlíðar, formaður þar er Gunnsteinn Sigurðsson. Fyrirlesari fundarins verður Björn Bjarki Þorsteinsson, formaður stjórnar samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu.
Þriggja mínútna erindi verður í höndum Dagmarar Huldar Matthíasdóttur.