Rótarýfundur

fimmtudagur, 24. mars 2022 07:45-08:45, Borgir - safnaðarheimili Hábraut 1 200 Kópavogur
Fundurinn er í umsjón ferðanefndar útlönd, formaður er Anna Linda Aðalgeirsdóttir. Fyrirlesarar dagsins eru Jónína Stefánsdóttir félagi okkar og Halldór Sigurðsson, eiginmaður hennar og munu þau segja frá Taílandi. Þriggja mínútna erindi flytur Guðlaug Birna Guðjónsdóttir.