Rótarýfundur

fimmtudagur, 6. janúar 2022 07:45-08:45, Zoomfundur
Fundurinn er í umsjón rótarýsjóðs- og fræðslunefndar, formaður er Heiðrún Hákonardóttir. Fyrirlesari fundarins er Páll Valsson, útgáfustjóri hjá Bjarti-Veröld. Hann fjallar um ástand og horfur í bókaútgáfu. Þriggja mínútna erindi flytur Karl Skírnisson.