Fundurinn er í umsjón félagavalsnefndar, formaður er Málfríður Klara Kristiansen. Fyrirlesari fundarins er Páll Erland, framkvæmdastjóri Samorku og mun hann fjalla um orkuskipti í orkumálum Íslendinga. Þriggja mínútna erindi flytur Eyvindur Albertsson.