Rótarýfundur

fimmtudagur, 4. nóvember 2021 07:45-08:45, Borgir - safnaðarheimili Hábraut 1 200 Kópavogur
Fundurinn er í umsjón rit- og skjalavörslunefndar, formaður hennar er Þórey Inga Helgadóttir. Fyrirlesari fundarins er Þorsteinn Helgason og fjallar hann um Tyrkjaránið en það er efni doktorsritgerðar hans. Þriggja mínútna erindi flytur Kristján Gíslason.