Fundurinn er í umsjón starfsþjónustunefndar, formaður er Guðrún Ösp Þórgnýsdóttir. Fyrirlesari fundarins er Símon Jón Jóhannsson þjóðfræðingur og mun hann flytja erindi um huldufólk, lausavísnagerð og vísnagátur. Þriggja mínútna erindi flytur Baldur Sæmundsson.