Rótarýfundur

fimmtudagur, 21. október 2021 07:45-08:30, Borgir - safnaðarheimili Hábraut 1 200 Kópavogur
Fundurinn er í umsjón ungmennanefndar en formaður hennar er Brynja Sigurðardóttir.  Fyrirlesari dagsins er Gunnar Stefánsson félagi okkar sem flytur erindi sem hann nefnir "Verkefni dagsins: COVID-19 út um allt, þúsund nemendur í sárafátækt og allir skólar lokaðir". 

 

Þriggja mínútna erindi flytur Emilía Ásta Júlíusdóttir.