Rótarýfundur

fimmtudagur, 14. október 2021 07:45-08:45, Borgir - safnaðarheimili Hábraut 1 200 Kópavogur
Fundurinn er í umsjón rótarýsjóðs- og fræðslunefndar, formaður hennar er Heiðrún Hákonardóttir. Fyrirlesar fundarins verður Elísabet Indra Ragnarsdóttir, verkefna- og viðburðastjóri menningarmála hjá Kópavogsbæ. Hún segir frá starfi sínu og dagskrá menningarhúsanna í vetur. Þriggja mínútna erindi flytur Guðrún Ösp Þórgnýsdóttir.