Rótarýfundur

fimmtudagur, 20. janúar 2022 07:45-08:45, Borgir - safnaðarheimili Hábraut 1 200 Kópavogur
Fundurinn er í umsjón umhverfis- og tómstundanefndar, makafundur.  Formaður nefndarinnar er Guðrún Eggertsdóttir. Fyrirlesari fundarins er Rósa Gunnarsdóttir og fjallar hún um BACA (Bikers Against Child Abuse).  Gunnar Sigurjónsson kynnir Rósu. Þriggja mínútna erindi flytur Haraldur Friðriksson.