Rótarýfundur

fimmtudagur, 11. nóvember 2021 07:45-08:45, Borgir - safnaðarheimili Hábraut 1 200 Kópavogur
Fundurinn er í umsjón ferðanefndar útlönd, formaður hennar er Anna Linda Aðalgeirsdóttir. Fyrirlesari fundarins verður Lárus Ásgeirsson, gamall rótarýfélagi sem verður tekinn aftur inn í klúbbinn á fundinum, eftir nokkurra ára dvöl í útlöndum. Þriggja mínútna erindi flytur Heiðrún Hákonardóttir.