Rótarýfundur

fimmtudagur, 17. mars 2022 07:45-08:45, Borgir - safnaðarheimili Hábraut 1 200 Kópavogur
Fundurinn er í umsjón ungmennanefndar, formaður er Brynja Sigurðardóttir. Fyrirlesari fundarins er Salvör Nordal, umboðsmaður barna og mun hún fjalla um nýafstaðið Barnaþing og fleira sem tengist hennar störfum. Þriggja mínútna erindi flytur Jóhannes Gunnarsson.