Fundurinn er í umsjón verkefnanefndar, formaður er Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Fyrirlesari fundarsins er Gunnar Þór Bjarnason, sagnfræðingur og nefnist erindi hans Saga og sagnfræði fyrir almenning. Þriggja mínútna erindi flytur Anna Sigríður Einarsdóttir.