Rótarýklúbburinn Borgir-Kópavogur

Stofnaður föstudagur, 19. janúar 2001
Klúbburinn 54889 - Rótarýumdæmið á Íslandi - Stofnnúmer

Stofnun

Rótarýklúbburinn Borgir var stofnaður 13. apríl árið 2000 sem blandaður klúbbur. Fékk fullgildingu 6. febrúar 2001 á hátíðarfundi sem haldinn var með Rótarýklúbbi Kópavogs. RK átti 40 ára afmæli þann dag. Félagar í upphafi voru 32, þar af 12 manns sem komu úr Rótarýklúbbi Kópavogs.

Reglulegir fundir

Fastir fundir á fimmtudögum klukkan 7.45-8.45. Fundarstaður Borgir, safnarðarheimili Kópavogskirkju. Starfskynningarfundir haldnir á vinnustöðum þegar því er við komið. Jólafundur í kirkju í Kópavogi. „Hátíðarfundir“ með mökum við stjórnaskipti og á aðventu. Klúbbþing.

Mottó-Einkenni

Stuðlað er að léttleika þrátt fyrir formlegheit og festu í fundarhaldi. Óskrifaðar reglur að viðhalda jöfnu kynjahlutfalli í skiptingu embætta og trúnaðarstarfa.

Forsetar

Gottfreð Árnason, fyrsti forseti, 2000-2001.

Sigurrós Þorgrímsdóttir 2001-2002.

Snorri Konráðsson 2002-2003.

Margrét Friðriksdóttir 2003-2004.

Guðjón Magnússon 2004-2005.

Þóra M. Þórarinsdóttir 2005-2006.

Ólafur Guðmundsson 2006-2007.

Guðlaug B. Guðjónsdóttir 2007-2008.

Karl Skírnisson 2008-2009.

Anna Stefánsdóttir 2009-2010.

Kristján H. Guðmundsson 2010-2011.

Birna Bjarnadóttir 2011-2012.

Ingi Kr. Stefánsson forseti 2012-2013.

Málfríður Klara Kristiansen 2013 – 2014.

Magnús Jóhannsson2014-2015.

Bjarnheiður K. Guðmundsdóttir 2015-2016.

Jóhannes M. Gunnarsson 2016-2017.

Jónína Stefánsdóttir 2017-2018.

Stefán Baldursson 2018-2019.

Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir 2019-2020.

Bjarki Sveinbjörnsson 2020-2021.

Guðríður Helgadóttir 2021-2022.

Jón Pétursson 2022 - 2023.

Emma Eyþórsdóttir  2023 - 2024.

Ágúst Ingi Jónsson 2024-2025.

Meðlimir

Virkir félagar 71
- Karlar 33
- Konur 38
Paul Harris félagi 15
Gestafélagar 0
Heiðursfélagar 4
Aðrir tengiliðir 2

Heimilisfang

Borgir - safnaðarheimili

Hábraut 1
200 Kópavogur
Ísland

borgir@rotary.is