Rótarýfundur

fimmtudagur, 25. nóvember 2021 07:45-08:45, Fundur á zoom
Fundurinn er í umsjón skemmtinefndar. Formaður hennar Ágúst Ingi Jónsson. Fyrirlesari fundarins er Aðalsteinn Leifsson, ríkissáttasemjari sem fjallar um skipulag embættisins og helstu verkefni.