Stjórnarskiptafundur

fimmtudagur, 24. júní 2021 18:00-21:00, Borgir - safnaðarheimili Hábraut 1 200 Kópavogur
Rótarýklúbburinn Borgir
Stjórnarskiptafundur 24. júní 2021 í safnaðarheimilinu Borgum.
Húsið verður opnað klukkan 18 og verður fordrykkur í boði klúbbsins.
Klúbbfundur hefst upp úr klukkan 18.30
Hátíðarkvöldverður hefst um klukkan 19.15. Veislustjóri Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir.
Þórey Inga Helgadóttir ávarpar samkomuna.
Katrín Halldóra Sigurðardóttir, leik- og söngkona syngur nokkur lög, Hjörtur Yngvi Jóhannsson leikur með á píanó.