Fundurinn er í umsjón ferðanefndar Ísland, formaður er Guðlaug Birna Guðjónsdóttir. Fyrirlesari fundarins er fyrrum félagi okkar, Ragnar Th. Sigurðsson sem mun sýna okkur myndir úr myndasafni sínu. Þriggja mínútna erindi flytur Bjarki Sveinbjörnsson. Nýr félagi, Þórhildur Ólöf Helgadóttir, verður tekinn inn í klúbbinn.