Fyrirlesari fundarins er Héðinn Unnsteinsson og titill erindis hans er: Stutt tilbrigði við geðheilbrigði. Þriggja mínútna erindi flytur Ágúst Ingi Jónsson.