Stjórnarskiptafundur Borga 2023 verður haldinn fimmtudaginn 8. júní á Hótel Borg. Klúbburinn niðurgreiðir kvöldverðinn til félaga og stendur straum af skemmtiatriðum og öðrum kostnaði. Skráning á þátttökulista á fundi 25. maí. Einnig er hægt er að skrá sig til þátttöku á facebook síðu klúbbsins all...
Fyrirlesari dagsins er Kristinn H Þorsteinsson framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Kópavogs. Titill erindisins er: Áhrifavaldar í rúm 50 ár Í erindi sínu ætlar Kristinn að stikla á stóru í máli og myndum um starfsemi Skógræktarfélags Kópavogs í þau rúm 54 ár sem félagið hefur starfað. Ágúst Ingi Jón...
Fyrirlesari dagsins er Eysteinn Pétur Lárusson framkvæmdastjóri. Í erindinu fjallar Eysteinn Pétur um það mikilvæga starf sem unnið er innan Ungmennafélagsins Breiðabliks og spannar allt frá ungabörnum til efri ára. Bjarnheiður Guðmundsdóttir flytur 3ja mín erindi.
Fyrirlesari fundarins er Þórður Snær Júlíusson ritstjóri Heimildarinnar og hann mun tala um fjölmiðlamarkaðinn á Íslandi í dag. Bergljót Kristinsdóttir flytur 3ja mín erindi.
Fyrirlesari er Lárus Ásgeirsson, félagi í Borgum. Erindi hans fjallar um fiskeldi á Íslandi og fiskeldisverkefni sem unnið er að í Vestmannaeyjum Bjarki Sveinbjörnsson flytur 3ja mín erindi.
Lungu eftir Pedro Gunnlaugur Garcia Útgefandi: Bjartur
Ferðanefnd Ísland tilkynnir æsispennandi hellaferð !Laugardaginn 4. nóvember verður farið í Ægissíðuhella við Hellu "Caves of Hella".Tekið verður á móti okkur þar kl 10:30.Farið verður á einkabílum. Þau sem vilja vera í samfloti fara af stað kl 9:00 frá Safnaðarheimilinu Borgum.Gestir eru velkomnir...
Hrafninn eftir Vilborgu Davíðsdóttur Útgefandi: MM
Laugardaginn 7. sept. kl.12.00 verður gróðursetningaferð upp í Selborgir, auk þess sem skilti fyrir trjáræktarsvæðið okkar verður sett upp í tilefni 25 ára afmælisárs klúbbsins. Freyja ætlar að nesta okkur og að sjálfssögðu verður gammel með í för. Vonum að sem flestir mæti, með maka og börn eftir...
Jón Karl Ólafsson, umdæmisstjóri Rótarý, verður gestur Borga á fundi næsta fimmtudag, 12. september. Í nýlegu fréttabréfi segir hann meðal annars: "Mig langar að hvetja alla félagsmenn, að koma á þessa fundi. Ég vil að sjálfsögðu hitta sem flesta vini og félaga í öllum klúbbum, en einnig vil ég f...
Næsti fundur bókaklúbbsins verður laugardaginn 14. september. kl. 11:00 í húsakynnum Rótarý Ísland að Suðurlandsbraut 54. Þetta er jafnframt fyrsti fundur klúbbsins á starfsárinu. Klúbburinn er fyrir félaga í Rótarý Borgum og eru allir hvattir til að taka þátt. Þetta eru óformlegir fundir þar sem ...