Þriggja mínútna erindi flytur Guðrún Eyjólfsdóttir.Fundurinn er í umsjón Framkvæmdanefndar; formaður Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir.Á meðan talning fer fram mun Þórður Helgason, klúbbfélagi sjá um dagskrá.
Þriggja mínútna erindi flytur Emma EyþórsdóttirFundurinn er í umsjón ritnefndar; formaður Ágúst Ingi Jónsson.Ræðumaður er Jónas Haraldsson, fyrrverandi blaðamaður og ritstjóri.
Þriggja mínútna erindi flytur Ingi Kr. Stefánsson.Fundurinn er í umsjón skemmtinefndar; formaður Ingi Kr. StefánssonRæðumaður er Hjálmar Jónsson, fyrrverandi dómkirkjuprestur og þingmaður.
Rótarýklúbburinn Borgir-Kópavogur Dagskrá fimmtudagur 20. desember 2018 í Digraneskirkju. Þriggja mínútna erindi; flutningsmaður tilkynntur síðar.Fundurinn er í umsjón Menntamálanefndar; formaður Sigurrós Þorgrímsdóttir.Hugleiðingu flytur sr. Gunnar Sigurjónsson.
Þriggja mínútna erindi flytur Gísli Norðdahl.Fundurinn er í umsjón Starfsþróunarnefndar; formaður Svava BernharðsdóttirRæðumaður er Hallfríður Ólafsdóttir, flautuleikari og hljómsveitarstjóri.
Þriggja mínútna erindi verður auglýst síðar.Fundurinn er í umsjón Verkefnanefndar; formaður Valgerður Lísa Sigurðardóttir.Ræðumaður er Jóhanna Eyrún Torfadóttir, lýðheilsufræðingur.
Þriggja mínútna erindi flytur Guðjón Magnússon.Fundurinn er í umsjón Umhverfis- og tómstundanefnd; formaður Guðríður Helgadóttir.Ræðumaður er Hrefna Ösp Sigfinnsdóttir, framkvæmdastjóri markaða hjá Landsbankanum.
Þriggja mínútna erindi: Guðrún Eggertsdóttir.Ræðumaður Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Verslunar og þjónustu.
Þriggja mínútna erindi: Jóna G. Ingólfsdóttir.Erindi: Þórdís Þórisdóttir, námsráðgjafi MK.Ræðumaður Anna Stefánsdóttir, verðandi umdæmisstjóri.
Þriggja mínútna erindi: Kjartan Sigurjónsson.Ræðumaður Ragnar Th. Sigurðsson, ljósmyndari og fyrrverandi félagi Borga.
Þriggja mínútna erindi: Lilja Ólafsdóttir.Ræðumaður: Garðar Cortes.
Þriggja mínútna erindi: Ragnar Jóhannsson.Rðumaður Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins.
Þriggja mínútna erindi: Rannveig Guðmundsdóttir.Ræðumaður Kristján Gíslason, "hringfari".
Stefán Gunnarsson, framkvæmdastjóri og Eðvarð Þór Williamsson sögðu frá fyrirtækinu.
Þriggja mínútna erindi: Stefán Björnsson.Ræðumaður Guðmundur Ásmundsson, skólastjóri Kópavogsskóla.
Þriggja mínútna erindi: Svava Bernharðsdóttir.Ræðumaður: Una María Óskarsdóttir, uppeldis- og lýðheilsufræðingur.
Þriggja mínútna erindi: Sverrir Arngrímsson.Heimsókn í Ás - styrktarfélag. Þóra Þórarinsdóttir framkvæmdastjóri sagði frá fyrirtækinu.
Þriggja mínútna erindi: Þorgerður Aðalsteinsdóttir.Ræðumaður: Dr. Gylfi Zoega, prófessor.
Þriggja mínútna erindi: Sigurrós Þorgrímsdóttir.Ræðumaður: Karl Sigurðsson, vinnumarkaðssérfræðingur hjá Vinnumálastofnun.
Þriggja mínútna erindi flytur Þóranna Pálsdóttir. Fundurinn er í umsjón Þjóðmálanefndar, formaður Guðrún S. Eyjólfsdóttir. Ræðumaður er Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur, stofnandi Bliku og Rótarýfélagi í Görðum.
Ekkert þriggja mínútna erindi vegna inntöku nýrra félaga.Fundurinn er í umsjón Starfsþjónustunefndar, formaður Svava Bernharðsdóttir. Ræðumenn eru Anna Elísabet Ólafsdóttir og Viðar Viðarsson.
Næsti fundur í Borgum 16.maí er í umsjón Umhverfis-og tómstundanefndar. Form. Guðríður Helgadóttir. Fyrirlesari verður Björgvin Örn Eggertsson, skógfræðingur, og mun hann ræða um trjáklifur. Þriggja mínútna erindið flytur Friðgerður Friðgeirsdóttir. Að fundi loknum tínum við rusl í Borgarholt...
Fundur í Rkl. Borgum. 23. maí. Fundur í umsjón ritnefndar. Gestur fundarins verður Olga Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri Gerplu. Hún fjallar um afreksstefnu Gerplu og einstakan árangur heima og erlendis. Einnig um ungu krakkana, vinnustaðinn, aðstöðuna, aðsóknina, samfélagsmál og fleira se...