Rótarýfundur

fimmtudagur, 24. febrúar 2022 07:45-08:45, Borgir - safnaðarheimili Hábraut 1 200 Kópavogur
Fundurinn er í umsjón alþjóða- og laganefndar, formaður er Ingi Kr. Stefánsson. Fyrirlesari fundarins verður Helga Kolbrún Magnúsdóttir og nefnist erindi hennar:  Að hitta í mark - bogfimi og axarkast. Fjórir nýir félagar verða teknir inn í klúbbinn, þær Bergljót Kristinsdóttir, Lucia Lund, Rut Hreinsdóttir og Þórhildur Ólöf Helgadóttir.