Rótarýfundur

fimmtudagur, 27. janúar 2022 07:45-08:45, Zoomfundur
Fundurinn er í umsjón ferðanefndar útlönd, formaður er Anna Linda Aðalgeirsdóttir. Fyrirlesari fundarins verður Daði Harðarson keramiker og ætlar hann að fjalla um þau tækifæri sem geta falist í atburðum eins og covid. Þriggja mínútna erindi flytur Margrét Halldórsdóttir.