Jeppaferð 20. ágúst 2022

laugardagur, 20. ágúst 2022 10:00-17:00, Borgir - safnaðarheimili, Hábraut 1, 200 Kópavogur, Ísland
Fyrirlesari(ar):

Ferðinni er heitið upp til heiða meðfram Litlu-Laxá í Hrunamannahreppi þar sem fossar og minjar blasa við augum.

Lagt verður af stað frá hefðbundnum fundarstað okkar kl. 10:00 og ekið rakleiðis að Flúðum í fyrsta áfanga. Áætlað er að ferðin í heild taki 6 til 7 tíma.

Leiðin er fær jeppum og jepplingum með fjórhjóladrifi.

Ferðalangar taki með sér nesti.



Fundurinn er í umsjón Ferðanefndar Ísland, formaður er  Snorri Konráðsson.



Skipuleggjendur:
  • Snorri S. Konráðsson

Jeppaferð