Summit Reykjavík kvöldfundur.
laugardagur, 17. september 2022 17:30-19:00, Borgir - safnaðarheimili, Hábraut 1, 200 Kópavogur, Ísland
Fyrirlesari(ar): Summit Reykjavík fundur er laugardaginn 17. september.
Húsið
opnar kl. 17:30 og fundur settur kl.18:00
Fundurinn er vegna móttöku gesta af Summit
ráðstefnunni.
Alþjóðaforseti Rotarý Jennifer Jones mun heiðra
okkur með heimsókn.
Fundurinn er fyrir félaga og maka/gest. Félagar eru beðnir að greiða fyrir gest inn
á reikning klúbbsins 0536-26-5757 kt. 570500-3760 fyrir fimmtudaginn 15. sept.
Þeir sem eru ekki þegar skráðir þurfa að senda póst á borgir@rotary.is eða bokjon@centrum.is til að skrá sig á fundinn.
Fyrirlesari
fundarins er Kristín Jónsdóttir hópstjóri náttúruvöktunar á Veðurstofu Íslands
og titill erindis hennar er: Eldvirkni á síðustu mánuðum.
Þriggja mínútna erindi
flytur Þórey Helgadóttir
Fundurinn er í umsjón Menningarmálanefndar þar sem Sigfús Grétarsson er formaður.
Skipuleggjendur: