Rótarýfundur

fimmtudagur, 5. maí 2022 07:45-08:45, Borgir - safnaðarheimili Hábraut 1 200 Kópavogur
Fundurinn er í umsjón ferðanefndar Ísland, formaður er Guðlaug Birna Guðjónsdóttir. Á fundinn þann 5. maí kemur fulltrúi frá Krafti, stuðningsfélagi fyrir ungt fólk sem hefur greinst með krabbamein og aðstandendur. Kynnt verður starfsemi félagsins sem er mjög margbreytileg. 
Þriggja mínútna erindi flytur Lárus Ásgeirsson.