Félagi okkar Bjarki Sveinbjörnsson er fyrirlesari dagsins og nefnist erindi hans "Stúlkan með flauelsröddina: svipmynd af söngkonunni Elsu Sigfúss." Anna Linda Aðalgeirsdóttir flytur 3ja mín erindi