Fundur í umsjón Menningarmálanefndar

fimmtudagur, 16. mars 2023 07:45-08:45, Borgir - safnaðarheimili, Hábraut 1, 200 Kópavogur, Ísland
Fyrirlesari(ar):



Skipuleggjendur:
  • Sigfús Grétarsson

Félagi okkar Bjarki Sveinbjörnsson er fyrirlesari dagsins og 
nefnist erindi hans "Stúlkan með flauelsröddina: svipmynd af söngkonunni Elsu Sigfúss." 

Anna Linda Aðalgeirsdóttir flytur 3ja mín erindi