Fundur í umsjón Kynningar- og fjölmiðlanefndar

fimmtudagur, 20. október 2022 07:45-08:45, Borgir - safnaðarheimili, Hábraut 1, 200 Kópavogur, Ísland
Fyrirlesari(ar):

Axel Paul Gunnarsson  kynningarstjóri 



Skipuleggjendur:
  • Þórey Inga Helgadóttir

Fyrirlesari er Axel Paul Gunnarsson, en hann vinnur  hjá Ljósleiðaranum  (áður Gagnaveitan). Hann ætlar að fjalla um markaðssetningu á ljósleiðara og þessa nýjustu herferð sem farið var í eftir breytingar á heiti Gagnaveitunnar. Hann ætlar að koma inn á stafræna markaðssetningu, markhópa og fleira sem Ljósleiðarinn vinnur með í markaðsmálum.

Lucia Lund flytur 3ja mín erindi.