Gróðursetning á Selfjalli
þriðjudagur, 7. júní 2022 16:00-18:00, Selfjall í Heiðmörk
Fyrirlesari(ar): Verkefnanefnd sótti um og fékk styrk til plöntukaupa. Verkfæri og áburður verður á staðnum og vantar því einungis gróðursetningarglaðar hendur.
Við ætlum að hittast á Selfjalli í skógræktarlandi Borga og gróðursetja pottaplöntur.