Fundur í umsjón Félagavalsnefndar.
fimmtudagur, 18. ágúst 2022 07:45-08:45, Borgir - safnaðarheimili, Hábraut 1, 200 Kópavogur, Ísland
Fyrirlesari(ar): Ágúst Ingi Jónsson félagi okkar mun segja frá ferli sínum sem blaða- og sögumaður.
Fundurinn er í umsjón Félagavalsnefndar, formaður er
Guðjón Magnússon.
Skipuleggjendur:
Rótarýfélagar á Orkneyjum