Fundur í umsjón Ferðanefndar Ísland

fimmtudagur, 4. maí 2023 07:45-08:45, Borgir - safnaðarheimili, Hábraut 1, 200 Kópavogur, Ísland
Fyrirlesari(ar):



Skipuleggjendur:
  • Snorri S. Konráðsson

Fyrirlesari dagsins er Stefán Jökull Jakobsson, umsjónarmaður skála hjá Ferðafélagi Íslands. Hann mun segja frá starfsemi Ferðafélagsins og skálarekstri en sérstaklega beina sjónum að fyrirhuguðum framkvæmdum í Þórsmörk þar sem FÍ ætlar að endurbyggja Skagfjörðsskála.


Kristján Gíslason lytur 3ja mín erindi.