Eirikur Steingrimsson fjallar um upphaf líftækni á Íslandi. Á
hans vegum er unnið að því að safna gögnum um þessa sögu og m.a. eru tekin viðtöl
við upphafsmennina. Titillinn er : Landnám líftækni á Íslandi.
Gísli Norðdal flytur þriggja mínútna erindi.