Fundur í umsjón Rótarýsjóðs- og fræðslunefndar

fimmtudagur, 27. október 2022 07:45-08:45, Borgir
Fyrirlesari(ar):

Eirikur Steingrimsson


Skipuleggjendur:
  • Margrét Friðriksdóttir

Eirikur Steingrimsson fjallar um upphaf líftækni á Íslandi. Á hans vegum er unnið að því að safna gögnum um þessa sögu og m.a. eru tekin viðtöl við upphafsmennina. Titillinn er : Landnám líftækni á Íslandi.

Gísli Norðdal flytur þriggja mínútna erindi.