Fundur í umsjón Skemmtinefndar

fimmtudagur, 17. nóvember 2022 07:45-08:45, Borgir - safnaðarheimili, Hábraut 1, 200 Kópavogur, Ísland
Fyrirlesari(ar):

Óttar Guðmundsson geðlæknir


Skipuleggjendur:
  • Margrét Halldórsdóttir

Óttar Guðmundsson geðlæknir fjallar um dauða Jónasar Hallgrímssonar. 

Jónína Stefánsdóttir flytur 3ja mín erindi.