Mæting í Stórhöfða 32 í Póstmiðstöð Póstsins. Gengið er inn í hornið sjá rauða ör á neðri mynd, þar verður tekið á móti okkur og okkur leiðbeint inn í mötuneytið
Húsið opnar kl 07:15.
Fundur hefst kl. 07:45 með kynningu og kl 08:00 tökum við rölt um húsið og gott ef fólk er í þægilegum skófatnaði til að ganga um í húsinu.
Fundi
slitið kl 08:45.
Staðsetning og bílastæði :
Það eru slatti af stæðum fyrir utan húsið sjá efri mynd, en svo eru líka stæði við Höfðabakka 9 sem er hægt að nota.