Samkvæmt venju komum við saman í Sunnuhlíð, tökum á móti sumri og
gleðjumst með heimilisfólki á sumardaginn fyrsta.
Mæting í Sunnuhlíð kl.
15:30.
Við bjóðum öllum upp á
konfekt og Sherry.
Eldri og þroskaðri Fóstbræður koma og syngja.
Félagar eru hvattir til að fjölmenna, gestir velkomnir.