Rótarýfundur
fimmtudagur, 9. júní 2022 07:45-08:45, Borgir - safnaðarheimili, Hábraut 1, 200 Kópavogur, Ísland
Fyrirlesari(ar): Fyrirlesari er Sigurður Héðinn og verður hann með erindið: Um hvað snúast laxveiðar.
Fundurinn er í umsjón ferðanefndar útlönd, formaður er Anna Linda Aðalgeirsdóttir. Þriggja mínútna erindi flytur Rut Hreinsdóttir.