Covid-19 bóluefnin

fimmtudagur, 14. janúar 2021 07:45-08:30, Borgir - safnaðarheimili Hábraut 1 200 Kópavogur
Fyrirlesari verður prófessor Ingileif Jónsdóttir, ónæmisfræðingur og helsti sérfræðingur á Íslandi í bóluefnum og bólusetningum. Hún ætlar að fræða okkur um Covid-19 bóluefnin.
3ja mínútna erindi flytur Lára Ingibjörg Ólafsdóttir.