Gildi útikennslu

fimmtudagur, 3. september 2020 07:45-08:30, Borgir - safnaðarheimili Hábraut 1 200 Kópavogur
Þriðju fundur starfsárs,

3ja mínútna erindi heldur Þóra Þórainsdóttir.

Fundarefni: Fundurinn er í höndum Verkefmanefndar en formaður hennar er Bjarnheiður K. Guðmundsdóttir.
Fyrirlesari er Ólafur Oddsson, fræslufulltrúi hjá skógræktinni, ætlar að halda erindið hjá okkur 3. sept. Erindi hans fjallar um gildi útikennslu fyrir grunnskólanemendur.