Þorrablótið verður haldið í Ingólfsskála og boðið verður upp á að ferðast með langferðabifreið austur fyrir fjall. Rótarýklúbbur Selfoss ætlar að skemmta sér með okkur á þorrablótinu. Við ætlum að spila Bingo til styrktar Rótarýsjóðnum og eflaust verður margt annað skemmtilegt í boði. Fyrir matvanda verður boðið upp á eitthvað sem hvorki verður súrsað né úr innyflum......