Fundur 28. maí

fimmtudagur, 28. maí 2020 07:45-08:45, Borgir - safnaðarheimili Hábraut 1 200 Kópavogur
Á dagskrá er inntaka 2ja nýrra félaga.

Fundurinn er í umsjá Ungmenna-og tómstundanefndar, formaður Sigurður Konráðsson. Fyrirlesari er Sævar Skaptason, framkvæmdastjóri Bændaferða. Sævar ætlar að fjalla um áskoranir í ferðaþjónustu á tímum heimsfaraldurs.