Golfmót

fimmtudagur, 25. júní 2020 13:00-19:00, Borgir - safnaðarheimili Hábraut 1 200 Kópavogur
Golfmót Rótarý verður haldið í Kiðajbergi. Mæting kl 11 og ræst út af öllum teygum kl 12. Súpa og brauð innifaið í þátttökugjaldinu, sem er 7000 kr. Skráning fer fram á golf.is.