Fundur í umsjá Ferðanefndar-Ísland

fimmtudagur, 12. mars 2020 07:45-08:30, Borgir - safnaðarheimili Hábraut 1 200 Kópavogur
Fundurinn 12. mars er í umsjá Ferðanefndar Ísland.  Fyrirlesari verður Einar Á E Sæmundssen, þjóðgarðsvörður á Þingvöllum. Hann talar um þjóðgarðinn í nútíð og framtíð, en þjóðgarðurinn á 90 ára afmæli á þessu ári.