Hittumst fyrir utan Sunnuhlíð

fimmtudagur, 23. apríl 2020 15:00-15:30, Hjúkrunarheimilið Sunnuhlíð
Þessir héldu stuðinu uppi!Á sumardaginn fyrsta ætlum við að gleðja íbúa Sunnuhlíðar með söng og sherry. Hittumst fyrir utan og syngjum við undirleik Bjarka.