Fundur í umsjá Þjóðmálanefndar

fimmtudagur, 5. mars 2020 07:45-08:30, Borgir - safnaðarheimili Hábraut 1 200 Kópavogur
Fundurinn er í umsjá Þjóðmálanefndar. Pétur G Markan, samskiptastjóri þjóðkirkjunnar flytur erindið "Þjóðkirkjan á tímamótum".