Fundur 4. júní

fimmtudagur, 4. júní 2020 07:45-08:45, Borgir - safnaðarheimili Hábraut 1 200 Kópavogur
Fundurinn er í umsjón Ferðanefndar-útlönd, formaður Anna Linda Aðalgeirsdóttir. Rafn Emilsson, skólastjóri Arnarskóla segir okkur frá starfsemi skólans. Arnarskóli fékk styrk frá Borgum í tilefni af 20 ára afmæli klúbbsins í apríl. Margrét Halldórsdóttir flytur 3ja mínútna erindi.