Skipulag á Hamrarborgarsvæðinu

fimmtudagur, 11. febrúar 2021 07:45-08:30, Borgir - safnaðarheimili Hábraut 1 200 Kópavogur
Fyrirlesarinn á fundinum á er Pálmar Kristmundsson arkitekt. Hann mun segja okkur af uppbyggingu og skipulaginu á Hamrarborgarsvæðinu.